skip to main content

Lýðræðisleg ábyrgð og rekstrarform stjórnsýslu

Kristinsson, Gunnar Helgi

Stjórnmál og stjórnsýsla, 2007-12, Vol.3 (2) [Periódico revisado por pares]

Reykjavik: Institute of Public Administration and Politics, Faculty of Political Science, University of Iceland

Texto completo disponível

Citações Citado por
  • Título:
    Lýðræðisleg ábyrgð og rekstrarform stjórnsýslu
  • Autor: Kristinsson, Gunnar Helgi
  • É parte de: Stjórnmál og stjórnsýsla, 2007-12, Vol.3 (2)
  • Descrição: Lýðræðisleg ábyrgð er ekki eitt af þeim viðfangsefnum sem hafa verið ofarlega á baugi umræðna um stjórnsýsluumbætur á Íslandi. Merking lýðræðislegrar ábyrgðar virðist hér að ýmsu leyti á huldu - sem birtist í því meðal annars að menn eru mjög sjaldan látnir sæta lýðræðislegri ábyrgð. Margir rugla saman lagalegri ábyrgð og lýðræðislegri ábyrgð sem eru þó að ýmsu leyti ólík fyrirbæri. Lagaleg ábyrgð ráðherra er skilgreind í lögum um ráðherraábyrgð en pólitísk ábyrgð er hins vegar innbyggð í lýðræðiskerfi okkar og þingræðisregluna. Deilan um pólitíska ábyrgð var kjarni stjórnarskrárdeilna 19. aldar í okkar heimshluta. Íhaldsmenn héldu því fram að taumhald laganna með opinberri stjórnsýslu væri fullnægjandi trygging fyrir vönduðum stjórnsýsluháttum. Krúnunni og embættismönnum hennar væri treystandi til að fara vel með opinbert vald og beita því með hag ríkisheildarinnar fyrir brjósti. Frjálslyndir höfðu hins vegar andúð á lokuðum forréttindaklíkum embættismanna og treystu þeim ekki vel til að stjórna í almannaþágu. Ríkisvaldið ætti uppsprettu hjá fólkinu og stjórnsýslan væri á endanum ábyrg gagnvart almenningi fyrir gjörðir sínar. Svo fór, eins og kunnugt er, að sjónarmið frjálslyndra urðu ofaná í þessum deilum: Evrópuríki tóku upp þingræði og gerðu embættismannakerfin og yfirstjórn þeirra ábyrg gagnvart fulltrúum almennings á þjóðþingunum.
  • Editor: Reykjavik: Institute of Public Administration and Politics, Faculty of Political Science, University of Iceland
  • Idioma: Inglês;Islândico

Buscando em bases de dados remotas. Favor aguardar.